Hver er ég.....smá profiling herna handa ykkur.

Er ţađ ekki viđeigandi ađ mađur kynni sig.  Ţađ vćri nú vođalega gaman ađ upphefja sjálfan sig svolítiđ hérna eđa fá jafnvel gestapenna til ađ kynna sig til leiks.   En látum smá lýsingu frá mér duga.  

ÉG er 35 ára gamall strákur sem heldur ennţá ađ hann sé 25 ára.   Fáránlegt hvađ tíminn líđur.  ÉG vona samt ađ ég sé ekki álitinn vanţroska hehe en ég einn af ţeim sem finnst hann vera innan um eintóma gamlingja ţegar ég umgengst jafnaldrana.  Meeeen....ţegar ég fór á reunion hjá árgangnum mínum í MS hehe. Ţađ var svakalegt.   Ţá vitiđ ţiđ ţađ ég var í MS, útskrifađist á Rave árinu mikla 1992.  Reyndar sama ár og Rave tjaldiđ var skoriđ niđur á Eldborg um Verslunarmannahelgina.  Ţvílík vanhelgun man ég hehe.

Uppalinn Árbćingur, er í sama árgangi og gullaldarliđ Fylkis ţar sem menn eins og Ţórhallur Dan, Kiddi Tomm, Finnur Kolbeins, Gunnar Ţór Péturs fóru á kostum.  Í ţví árgengi voru líka menn sem náđu minni árangri á knattspyrnuvellinum en skunduđu á vígvöll stjórnmálanna.  Í dag ţegar mađur fréttir af ţví ađ Dagur B Eggertsson sé orđinn borgastjóri minnist mađur ţess tíma ţegar ég sat viđ hliđina á honum í sama bekk í Árbćjarskóla.  Hann af vinstri sinnuđum ćttum og ég međ blátt blóđ í ćđum og átti pabba sem vann út á Velli.   Ţađ var efni margra rökrćđna og skemmtilegra uppákoma...sem ég get nú einni fćrslu í síđar hér.  Ég get til dćmis sagt ykkur frá leiksigri okkar félaga ţegar viđ lékum ađalhlutverkin í "Diđrik og Júlíu", magnađri uppfćrslu á ţessu ódauđlega lagi Ladda og Halla.

hmmm hvađ fleira.... Austurbćingur, árbćingur, gallarđur Fylkismađur, Ms-ingur.   Já... ég fór síđan strax eftir MS beint í Háskóla Íslands.  20 ára gamall tók ég strćtó niđur í bć og hugđist skrá mig í sagnfrćđi.  Hehe sú strćtóferđ var örlagarík....ég einhvern veginn komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ vćri ekki mjög praktískt ađ fara í sagnfrćđina heldur vćri betra ađ hafa hana ađ áhugamáli.  Ég endađi í Viđskiptafrćđinni.  Klárađi hana á fimm árum og á međan var ég duglegur ađ sinna félagslífi.  Lét plata mig í ađ verđa formađur Mágusar, félags viđskiptafrćđinema, í eitt ár og síđan var ég eitthvađ viđlođandi háskólapólítikina.  Vaka var auđvitađ eina vitiđ.....

Á menntaskólaárunum byrjađi ég ađ fikta viđ ađ koma fram í útvarpi.  Ég náđi ađ sameina ástríđu mína á tónlist og athyglisţörf á framhaldsskóla stöđinni Útrás sem ţá var og hét.  Ég stýrđi stöđinni meirađ segja á árunum 1991 til 1992.  Eftir útskrift ţá um voriđ tókum viđ nokkrir félagarnir okkur til og leigđum Útrás um sumariđ.  Frábćr tími....hehe margir af útvarpsmönnum framtíđarinnr stigu sín fyrstu spor ţarna.  Stöđin var meirađsegja smá "sumar hittari".    Ţetta útvarpsbrambolt mitt varđ til ţess ađ í dag er ég ennţá ađ stjórna sama útvarpsţćttinum.  Party Zone, dansţáttur ţjóđarinnar er víst orđinn elsti útvarpsţáttur landsins.  hehehe samt gefum viđ okkur út fyrir ađ vera mega trendý og flottir tónlistarlega.  Ţannig ađ viđ erum ekkert ađ flagga ţvi hvađ viđ erum orđnir gamlir. 

Í dag er ég giftur, 3 barna fađir og bý í laugardalnum.  Ég er meirađ segja kominn međ hund líka.   Ţađ vantar bara ađ ég kaupi Space Shuttle bíl og flytji í úthverfin á ný..... ţá er ég orđinn ţessi vísitölu millistéttar úthverfa eitthvađ...hehe.   Ég tók reyndar ekki viđ "heildsölunni hans pabba", kannski vegna ţess ađ hann átti enga. :)   Ég bý í Latabć ţar sem ég vinn.  Áđur var ég eitthvađ viđlođandi kvikmyndaframleiđslufyrirtćki ţannig ađ sú reynsla ásamt menntun gáfu mér tćkifćri ađ vinna međ Íţróttaálfinum og hans fólki. ;) Hresst og heilbrigt.    

Hér á blogginu ćtla ég bara fá útrás fyrir skođanir og koma á framfćri einhverju skemmtilegu hér í blogg heimum.   Ég lofa ţví ađ ég verđ aldrei eins og einhver bitur flíspeysumamma á barnalandi  en gćti ţó missti mig í smá pólítískum skćtingi.  Ţetta gćti líka orđiđ tónlistarblogg...hvernig lýst ykkur á ţađ.  ´:)

 

Takk.  Réttiđ upp hönd sem lásu ţetta. :)  

Bless í bili..... hmb  

            


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Helgi minn! Bara ađ kvitta! :) Hlakka til ađ lesa meira hjá ţér í framtíđinni! :) Ciao ciao!!

Signý (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband