Sturla fer međ rétt mál!

Ég hef ţađ frá fyrstu hendi ađ Sturla Böđvarsson hefur 100% rétt fyrir sér.   Búsáhaldadeild Vinstri Grćnna tók beinan ţátt í niđurrifi, andófi og beinlínis ofbeldi á ţessum janúardögum ţegar mótmćlin stóđu sem hćst.   Álfheiđur Ingadóttir skipulagđi innrás mótmćlenda inní ţinghúsiđ ţegar mótmćlendur réđust ţar inn og ţađ ţurfti ađ rýma ţinghúsiđ.   Einnig tók hún ţátt í ađ grýta lögreglustöđina ţegar handtöku ţekkts mótmćlanda var mótmćlt ţar fyrir utan.

Steingrímur og Ögmundur viđhöfđu ţvílík gífuryrđi og ćsingarćđur í ţingsölum og fóru síđan baka til ađ hringja símtöl til ađ kanna stöđu mála í mótmćlunum og athuga í leiđinni hvađ ţađ vćri sem ţeir ćttu ađ gjamma nćst til ađ hvetja og ýfa upp ţetta ástand.

Steingrímur hefur líka sögu mjög svo óvandađra orđa á ţingi í gegnum árin. Meirađ segja hefur hann stuggađ viđ forsćtisráđherra ţegar Björn Bjarna vitnađi í mótsagnakennd ummćli Steingríms ţannig ađ ţađ kom honum afar illa í rökrćđum í ţinginu.   Fjölmiđlar voru notađir óspart sömuleiđis og í nokkra daga heyrđist ekki skynsemis rödd í ljósvakamiđlunum heldur voru viđtöl viđ sturlađ og firrt fólk ofan á...og ekki bćtti ţađ ástandiđ.

Sturla er strangheiđarlegur alţingismađur sem ber ómćlda virđingu fyrir alţingi og öđrum stofnunum í ţessu landi.  Hann hefur ansi mikiđ til síns máls hér og ég vill biđja fólk ađ hlusta og líta í eigin barm.

Og Amir,  ég er svoo sammála.  Ég var mjög gramur ţegar einhver listaspíran fór uppí rćđupúlt á austurvelli og sagđi sig tala fyrir ţjóđina.  Ekki séns hugsađi ég ţar sem ég ásamt stórum meirihluta ţjóđarinnar mćtti í vinnuna og reyndi ađ halda ţjóđlífinu í eđlilegum farvegi hrissti hausinn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Sigurđsson

Góđ grein - ţetta eru orđ í tíma töluđ - VG er hópur skemmdaverka manna.

Skúli Sigurđsson, 5.3.2009 kl. 20:21

2 Smámynd: Davíđ Löve.

Ykkur er náttúrulega vorkunn. Bláa krumlan er ađ missa tökin og rólegustu menn taka ćđisköst. 18 ár eru nóg. Rest in peace.

Davíđ Löve., 5.3.2009 kl. 20:27

3 identicon

.

Ţađ góđa viđ ţessa bloggsíđu er hve fáir lesa hana. 

Ţvílík steypa!

101 (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 20:30

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sturla Böđvarsson er annálađur drengskapar- og heiđursmađur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.3.2009 kl. 20:34

5 Smámynd: Helgi Már Bjarnason

Heyrđu... Nafnlaus... náđir ţú ekki fyrstu setningunni.   "Hef ţađ frá fyrstu hendi...."   Hvađ í ţeirri setningu nćrđu ekki.  Get reynt ađ útskýra ţađ.

En rétt... ţvílík steypa ađ vega svona ađ stjórnskipan og lýđrćđislega kjörnu alţingi.

Helgi Már Bjarnason, 6.3.2009 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband