6.3.2009 | 11:31
Sjálfstæðistefnan á við sem aldrei fyrr!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Nýjustu færslur
- 15.6.2010 Það ætti að banna skotveiðar sem hobbý.
- 4.6.2010 Fimm manna fjölskylda óskar pólískts hælis í Garðabæ!
- 18.4.2009 Er virkilega ekki neitt betra í boði í þessum kosningum.
- 14.3.2009 Þór Jóhannesson, ótrúlegur bloggari. Lokar á comment. :) Il...
- 6.3.2009 Sjálfstæðistefnan á við sem aldrei fyrr!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlist
Í spilaranum / Nýtt stöff
Hér langar mig nú að gefa ykkur smá innsýn í hvað ég er að hlusta á þessa dagana.
-
- Digitalism - Idealism
Þýskir kappar sem gera út frá frönsku labelli. Kraftmikið indýskotið electro...mjög flott plata sem eldist vel í spilaranum. Slagarar og stuð. Eru örugglega geggjaðir "live".
****
-
- Justice - Cross
Þetta er ein af athyglisverðustu skífum ársins. Algert partý, groddalegt electro rokk. Besta lýsingin er "Daft Punk" á sterum. Smelltu á hnappinn til að vita meira.
****
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Logi skipar Silju Báru rektor
- Segja gámauglýsingu á Facebook vera gylliboð
- Kom á óvart hve farþegarnir voru rólegir
- Meirihlutinn hafi ekki farið að lögum
- Störf haldist óbreytt þrátt fyrir fall meirihlutans
- Bifreið í ljósum logum í Laugardal
- Sumarstarfsmaður á Þingvöllum
- Meirihlutinn á Ísafirði er fallinn
- Framkvæmdir í Árbæjarlaug með þau yngstu í fyrirrúmi
- Farþegarnir komnir til Súðavíkur
Erlent
- Trump gerir dreifingu á kynferðislegu efni á netinu refsiverða
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandi
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið
- Mikið mannfall á Gasa - Gerðu árás á skóla
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
- Áhöfn skipsins komin heim
Fólk
- Segir Diddy hafa borgað 30.000 dollara fyrir að þegja
- Birgitta syngur nýjasta sigurlag Eurovision og slær í gegn
- Denzel Washington reifst við ljósmyndara á rauða dreglinum
- Emilíana Torrini og Víkingur Heiðar tilnefnd
- Þriggja ára sonur TikTok-stjörnu lést
- Sér alls ekki eftir miðjupartskertinu
- Lifði í lygi allt sitt líf
- Mætti slösuð til réttarhalda Sean Diddy Combs
- Elín Hall hitar upp fyrir The Smashing Pumpkins
- Sjaldgæft að hún láti sjá sig á rauða dreglinum
Sjálfstæðisstefnan á við sem aldrei fyrr. Sérstaklega vegna þess að þarf að auka einkaframtakið og hvetja einstaklinga til athafna. Það er nákvæmlega það sem fólk er að kjósa.
Það má ekki kenna Sjálfstæðisflokknum og stefnu hans um að menn hafi misnotað frelsið sem þeim var gefið. Það þarf að læra af þessu og skapa betra regluverk í kringum það frelsi sem gefið er. ALLS ekki megum við hverfa til forsjárhyggju, miðstýringar, skattahækkana og ríkisvæðingar.
Það er nákvæmlega það sem fólk er að fatta núna og óttast að við séum að "fá yfir okkur" vinstri stjórn. Fólk á eftir að halla sér að endurnýjuðum sjálfstæðisflokki akkúrat út af þessu. Það vill ekki vinstri, og allra síst "vinstri heift" eins og virðist vera uppi á teningnum núna eftir búsáhaldabyltinguna.
Góðar stundir.